Mannréttindi

Þema 180 mín.

Spáð verður í mannréttindi barna og ungmenna um víða veröld, meðal annars með tilliti til nútíma þrælahalds, málefna flóttamanna og rétts barna til menntunar og góðs lífs.

Nemendur fá tækifæri til  að setja sig í spor þeirra sem búa við misjafnar aðstæður og skoða persónulegar sögur ungmenna sem hafa ekki sætt sig við stöðu mála. Grundvallarspurningin er: Getum við gert eitthvað?

Námskeiðinu lýkur með heimsókn á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.

 

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Þema í 180 mín
Mynd
Image