Heimaplánetan okkar er sú eina þar sem við vitum að líf þrífst. Nú er hún að breytast af völdum okkar mannanna. Í námskeiðinu munu þátttakendur fá að bera saman lífvænleika mismunandi plánetna og komast að því hvar aðrar lífvænlegur plánetur leynast. Er til pláneta B?
 
Í námskeiðinu verður líka fjallað um þau umhverfisvandamál sem við stöndum frammi fyrir og hvað við getum gert (sem er heilmargt!) til að leysa þau.

""
Share