Hefur þú pælt í æðri víddum?

Á námskeiðinu skoðum við eiginleika punkta, lína og flata og mismunandi samsetninga þeirra á leið okkar að því að reyna að átta okkur á fjórðu víddinni.
 
Við kynnumst brotabroti úr sögu rúmfræðinnar og fáum nasasjón af nýlegum uppgötvunum í stærðfræði þar sem m.a. er velt upp spurningum um uppbyggingu alheimsins.

Ólík form notuð við kennslu í HUF
Share