Heimsmarkmiðin og ég
Námskeið í 90 mín.
Hvað eru heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun? Á námskeiðinu fá nemendur fræðslu um heimsmarkmiðin og mikilvægi þeirra. Nemendur vinna í hópum og takast á við skemmtileg verkefni þeim tengdum.
Sameinuðu þjóðirnar hafa skilgreint 17 heimsmarkmið sem lýsa stærstu viðfangsefnum og helstu áskorunum sem þjóðir heims standa nú frammi fyrir.
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Texti
- Námskeið í 90 mín
Mynd
Image