Kínversk fræði

Námskeið í 90 mín. 

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði í mandarín kínversku. Ritmálið verður kynnt og nemendur fá að prófa sig áfram að skrifa nokkur tákn og af hverju það er ekki eins erfitt og ætla mætti að lesa og skrifa þessi framandi myndtákn. Við lærum nokkrar setningar og að telja á kínversku. 

Við köfum líka aðeins inn í kínverska menningarheiminn sem Kína er svo þekkt fyrir - svo sem kínversku stjörnumerkin, kínverska matarmenningu, ferðalög, spreytum okkur á einföldum verkefnum og förum jafnvel saman í leik. 

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
Mynd
Image