Tungumálaþemadagur: Töfrar tungumálanna í Veröld – Húsi Vigdísar.
Á þessum degi ferðumst við um heim tungumálanna.
Nemendur Háskóla unga fólksins fá innsýn í framandi menningarheima og læra undirstöðuatriði í ítölsku, pólsku, rússnesku, spænsku og þýsku á lifandi og skapandi hátt.