Stjórnmálafræði – hvað er að gerast í heiminum?

Hvað er sumt af því áhugaverðasta sem er að gerast í alþjóðastjórnmálunum?

Í þessu örnámskeiði skoðum við heimsmyndina og hvað er að gerast milli ríkja og leiðtoga.

Við ræðum meðal annars hvað það þýðir að ríki sé lýðræðisríki og hvað felst í hugmyndinni um lýðræði.

Við veltum einnig fyrir okkur hvernig samskiptum ríkja er háttað, hvaða hagsmuni þau hafa og hvort stór ríki eins og Bandaríkin og Kína, eða sterkustu leiðtogarnir eigi alltaf að ráða ferðinni

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Örnámskeið 90 mín
Mynd
Image
HUF