Í síðustu viku var heldur betur líflegt og skemmtilegt hér á háskólasvæðinu. Núna söknum við okkar ungu og fróðleiksfúsu nemenda og erum strax farin að hlakka til næsta sumars.

Myndir Kristins Ingvarssonar ljósmyndara frá starfinu í síðustu viku má finna hér.

Á næsta ári verður Háskóli unga fólksins haldinn dagana 12. - 16. júní 2023. Þá geta árgangar 2009, 2010 og 2011 skráð sig. Opnað verður fyrir skráningar í síðari hluta maí og nánari dagsetning auglýst vel þegar nær dregur.

Takk fyrir samveruna og við hlökkum til næsta árs.

Image