Undraheimar Þjóðminjasafnsins
Þema 180 mín.
Undraheimar Þjóðminjasafnins: Sköpun myndverka, steinaduft og svansfjaðrir
Jarðlitir og skapandi flæði eru þema þessarar heimsóknar á Þjóðminjasafnið. Við skoðum forn verkfæri til að mylja steina og jurtir fyrir málningu og blek sem notuð voru í skreyti- og myndlist. Einnig fjaðurpenna og handrit. Svo leikum við okkur sjálf með sambærileg verkfæri til að búa til eigin málverk.
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Texti
- Þema 180 mín
Mynd
Image
