Undur erfðafræðinnar í Decode

Hvað er DNA og hvernig mótar það hver við erum? Á þessum þemadegi fá þátttakendur að skyggnast inn í heim erfðafræðinnar í gegnum fræðslu og opnar umræður, þar sem við veltum fyrir okkur stórum spurningum um erfðir, hvað það er sem gerir okkur einstök og framtíðina í lífvísindum.

Í verklegri tilraun einangrar hver og einn sitt eigið DNA og sér það með berum augum! Að lokum fáum við að rölta um húsakynni Íslenskrar erfðagreiningar og kynnast betur því spennandi starfi sem þar fer fram.

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Þema í 180 mín
Mynd
Image