Dagur fjögur í Háskóla unga fólksins gekk eins og í sögu og var fjörið og fróðleiksþorstinn áfram við völd. 

Nemendur héldu áfram að kynna sér hinar ólíku og oft óvæntu hliðar vísindanna. Í frímínútum var fjör á túninu við Öskju og þar fóru nemendur m.a. í skotbolta og kýló. 

Myndir frá degi fjögur.

Image