Hvað er að frétta?
Hvernig afla fréttamenn frétta, hvaða tæki nota þeir og hvernig á að skrifa fréttir? Á þessum þemadegi kynnast nemendur störfum fjölmiðlafólks og spreyta sig á tækjum og tólum sem fréttamenn nota í sinni vinnu. Einnig verður farið í heimsókn á RUV þar sem nemendur fá innsýn í þau fjölbreyttu störf sem fjölmiðlafólk fæst við þar.
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Texti
- Þema í 180 mín
Mynd
Image
