Sagnasmiðja - leikur að orðum
Finnst þér gaman að segja frá? Langar þig til þess að verða færari í að skrifa sögur og texta á íslensku? Á þessu námskeiði veltum við fyrir okkur merkingu orða og hvaðan þau koma, köstum á milli hugmyndum að atburðarrás, söguþræði og samhengi og skrifum síðan stuttar sögur. Leikgleðin verður við völd!
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Texti
- Námskeið í 90 mín
Mynd
Image
