Erfðafræði - DNA

Á þessu námskeiði fá þátttakendur að skyggnast inn í heillandi heim erfðafræðinnar og læra hvað DNA er, hvernig erfðir virka og hvers vegna við erum lík fjölskyldu okkar, en líka hvað gerir okkur einstök. Námskeiðið samanstendur af heillandi fræðslu með opnum umræðum og vangaveltum ásamt því að framkvæma verklega tilraun. Verklega æfingin felur í sér að þátttakendur fá að einangra DNA úr eigin frumum og sjá það með berum augum – og taka jafnvel DNA-sýnið með sér heim!

Skemmtilegt, fræðandi og vísindalegt ævintýri fyrir þau sem vilja kafa dýpra í lífvísindin!

 

Titill
Hvernig námskeið

Texti
  • Námskeið í 90 mín
Mynd
Image