Frumkvöðlar framtíðarinnar - nýsköpun í verki
Hvernig breytum við hugmynd í lausn? Á þessu námskeiði förum við í gegnum skemmtilega og skapandi vinnustofur þar sem við tökumst á við raunverulegt vandamál og mótum okkar eigin hugmynd að lausn. Látum hugmyndirnar flæða, búum til frumgerðir og lærum að miðla lausnum á áhugaverðan og aðgengilegan hátt. Þetta er námskeið fyrir öll sem vilja spreyta sig á nýsköpun, vinna saman, prófa, hugsa upphátt og skapa eitthvað nýtt – alveg frá grunni!
Titill
Hvernig námskeið
Titill
Hvernig námskeið
Texti
- Námskeið í 90 mín
Mynd
Image
